Reyðarfjörður

Steinunn Ásmundsdóttir

Reyðarfjörður

Kaupa Í körfu

Margar fyrirspurnir hafa að undanförnu borist um lóðir við nýju álvershöfnina í Fjarðabyggð. Alls hafa borist óskir um lóðir sem samtals eru um 120 þúsund fermetrar. MYNDATEXTI: Frá Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar