Aðalbjörg Erlendsdóttir
Kaupa Í körfu
Í gömlu húsi við Nýlendugötu í Reykjavík verða til lítil listaverk sem síðan prýða heimili landsmanna. "Listamaðurinn", Aðalbjörg Erlendsdóttir, vill þó í hógværð sinni ekki kalla sig listamann, heldur gluggatjalda- og fatahönnuð, enda er hún menntuð sem slík. Aðalbjörg, eða Budda eins og hún kallar sig, er einnig menntaður líffræðingur, en hún daðrar við listagyðjuna með því að hanna, lita og mála á silki, en hún segir að það sé þekkt í líffræðingastéttinni að í þeim blundi listrænn eiginleiki sem þeir virkja eftir hentugleikum. Afurðir Buddu eru aðallega gardínur, púðar og silkislæður. MYNDATEXTI Aðalbjörg Erlendsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir