Margrét og Filippus Hannesarbörn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét og Filippus Hannesarbörn

Kaupa Í körfu

Systkinin Margrét og Filippus Hannesarbörn frá Núpsstað muna vel Kötlugosið 1918. Margrét er nú 100 ára og Filippus að verða 95 ára. Mikill ljósagangur, gríðarlegar skruggur og svartamyrkur vegna öskufalls fylgdi gosinu. Þau sögðu Guðna Einarssyni og Ragnari Axelssyni frá Kötlugosinu. MYNDATEXTI: Systkinin á Núpsstað, Filippus og Margrét Hannesarbörn. Þegar myndin var tekin á liðnu sumri var Margrét nýorðin 100 ára og Filippus var 94 ára. Þau muna vel eftir Kötlugosinu 1918.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar