Helgi Björnsson
Kaupa Í körfu
KÖTLUHLAUP eru stærstu vatnsflóð sem verða á jörðinni nú á tímum, að sögn dr. Helga Björnssonar, jöklafræðings og rannsóknaprófessors við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands. Er talið að hlaupið sem fylgdi Kötlugosinu 1918 hafi verið allt að því 300 þúsund rúmmetrar á sekúndu og í öðrum gosum jafnvel allt að einni milljón rúmmetra á sekúndu. Mýrdalsjökull er talsvert minni nú en hann var þegar Katla gaus 1918. Helgi segir þó ómögulegt að spá fyrir um stærð jökulhlaups ef Katla gýs á næstu árum. Þótt jökullinn hafi hopað ráði einnig miklu um stærð hlaups hvar gosið brýst upp og hve mikið það verður. Á myndinni er Helgi Björnsson við Austmannsbungu á Mýrdalsjökli. Rannsóknir Helga og fleiri vísindamanna staðfestu að undir jöklinum er askja, tvöfalt stærri að flatarmáli en þéttbýli Reykjavíkur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir