Aðalsteinn Óskarsson

Ragnar Axelsson

Aðalsteinn Óskarsson

Kaupa Í körfu

Íbúum á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra hefur fækkað um ríflega 3.200 frá árinu 1990 Kallað hefur verið eftir aðgerðum í byggðamálum á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Björn Jóhann Björnsson og Ragnar Axelsson fóru um svæðið og í fyrstu grein af fimm, sem birtast í Morgunblaðinu næstu daga, er þróunin í þessum gömlu kjördæmum skoðuð og rætt við íbúana, talsmenn atvinnuþróunarfélaga og forstjóra Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Í umræðum um atvinnu- og byggðamál undanfarna mánuði hafa sjónir manna beinst að Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Því hefur verið haldið fram að þessi svæði hafi orðið út undan í áherslum stjórnvalda og tími sé kominn til aðgerða fyrir þessa landshluta. Einblínt hafi verið á suðvesturhornið, Aðalsteinn Óskarsson er framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða MYNDATEXTI: Aðalsteinn Óskarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar