Paul Kearns

Paul Kearns

Kaupa Í körfu

PAUL Kearns er framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Personnel Works og talinn einn helsti sérfræðingur Breta á sviði mannauðsrannsókna. Hann hefur á síðustu árum þróað kenningar um mikilvægi þess að sameina rekstrarstefnu fyrirtækja og stefnu þeirra í starfsmannamálum. Afrakstur þessara rannsókna er bók sem heitir HR Strategy: Business Focused Individually Centered. MYNDATEXTI: Mannauðsstjórnun mikilvæg Paul Kearns, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Personnel Works, telur að mannauðsstefna sé jafnmikilvæg og rekstrarstefna hjá fyrirtækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar