Alcan

Þorkell Þorkelsson

Alcan

Kaupa Í körfu

MIKILL fjöldi fólks var í Faðmi, nýjum höfuðstöðvum álversins í Straumsvík, sl. föstudag þegar nýja húsnæðið var vígt með formlegum hætti, en húsið var tekið í notkun fyrir rúmum þremur vikum. .. Á myndinni má sjá Rannveigu Rist, forstjóra Alcan á Íslandi, við vígsluna á Faðmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar