Kjördæmisþing Framsóknar á Vesturlandi

Guðrún Vala Elísdóttir

Kjördæmisþing Framsóknar á Vesturlandi

Kaupa Í körfu

NÝ skýrsla nefndar framsóknarmanna um atvinnu og byggðamál í Norðvesturkjördæmi var kynnt um helgina í Borgarnesi. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra rakti aðdraganda þess að unnið yrði gegn þeirri fólksfækkun í kjördæminu sem orðið hefði á undanförnum árum og jafnframt að atvinnulíf í kjördæminu ætti víðast hvar verulega undir högg að sækja MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson kynnir skýrslu um atvinnu- og byggðamál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar