Verslunarráð Íslands

Verslunarráð Íslands

Kaupa Í körfu

ANNAR fundur í fimm funda röð Verslunarráðs Íslands og Háskólans í Reykjavík um framtíðarstefnumótun fyrir íslenskt þjóðfélag, var haldinn í Þjóðmenningarhúsinu á föstudag. Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, segir að markmiðið með fundunum sé að fá fram hreinskiptna og opna umræðu um framtíð íslensks þjóðfélags og hvert við stefnum. MYNDATEXTI: Katrín Pétursdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Guðfinna Bjarnadóttir, Ágúst Guðmundsson, Elfar Aðalsteinsson, Jón Karl Ólafsson og Hafþór Hafsteinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar