Skákskóli Hróksins

Skákskóli Hróksins

Kaupa Í körfu

MIKIL aðsókn er að skákskóla Hróksins þar sem krakkar njóta ókeypis skákkennslu danska stórmeistarans Henriks Danielsens tvisvar í viku. Hafa liðsmenn Hróksins m.a. tekið að sér skákkennslu barna starfsmanna Íslandsbanka meðan á verkfalli kennara stendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar