Málþing um Þjórsárver

Málþing um Þjórsárver

Kaupa Í körfu

Þjórsárver geta komið til greina á heimsminjaskrá UNESCO VEL er hugsanlegt að Þjórsárver geti komið til greina á heimsminjaskrá UNESCO verði þeim ekki raskað frekar og verði verndarsvæðið stækkað. Þetta er mat Jack D. Ives og Roger Crofts í skýrslu sem þeir unnu að beiðni Landverndar. Þeir Ives og Crofts, sem hafa hvor um sig víðtæka alþjóðlega reynslu af náttúruverndarmálum, könnuðu náttúruverndargildi Þjórsárvera sl. sumar á vegum Landverndar. MYNDATEXTI: Óskar Bergsson, formaður samvinnunefndar miðhálendis, kynnti tillögur að breyttu svæðisskipulagi miðhálendisins fyrir svæðið sunnan Hofsjökuls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar