Íslenska kristskirkjan í Grafarvogi

Árni Torfason

Íslenska kristskirkjan í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kristskirkjan vígði nýlega nýtt húsnæði safnaðarins í Fossaleyni 14 í Grafarvogi í Reykjavík. Í kringum 250 manns voru viðstaddir vígsluna og komu gestir jafnt úr söfnuðinum sjálfum sem frá Þjóðkirkjunni og öðrum söfnuðum....Íslenska kristskirkjan var stofnuð árið 1997 og er lútherskur söfnuður sem byggir á sama kenningargrundvelli og þjóðkirkjan. MYNDATEXTI: Það var mikil gleði í nýju húsnæði Íslensku kristskirkjunnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar