Öndunum gefið - Lækurinn í Tjörninni í Hafnafirði

Sverrir Vilhelmsson

Öndunum gefið - Lækurinn í Tjörninni í Hafnafirði

Kaupa Í körfu

Margt uppbyggilegt er hægt að hafa fyrir stafni á fallegum haustdögum. Systkinin Pétur Már og Hildur Una Gíslabörn kættu gæsirnar á Læknum í Hafnarfirði með brauðmolum í síðdeginu. Í Bókasafni Hafnarfjarðar er nú að finna skemmtilega sýningu á verkum barna úr Litla myndlistarskólanum og ber hún nafnið "Fagur fiskur í sjó og Kisa kisulóra".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar