Þórólfur Árnason

Sverrir Vilhelmsson

Þórólfur Árnason

Kaupa Í körfu

Þórólfur Árnason borgarstjóri sagði af sér sem borgarstjóri í Reykjavík í gær. Kynnti hann þá ákvörðun sína á blaðamannafundi í Höfða. Sagði hann , að um væri að ræða sameiginlega ákvörðun hans og Reykjavíkurlistans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar