Maður og hundur í byggingaframkvæmdum í Mosfellsbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Maður og hundur í byggingaframkvæmdum í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Tryggð hundsins við manninn er alþekkt. Þessi trúi rakki fylgdist grannt með byggingarframkvæmdum í Mosfellsbæ fyrir skömmu. Veðrið leikur við smiði þessa dagana, en í lok síðasta mánaðar gerði frostakafla sem gerði alla byggingarvinnu erfiðari. Það er hins vegar spáð kólnandi veðri í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar