Stefán Stefánsson
Kaupa Í körfu
Nýlega kom út hljómdiskurinn Vikivaki - Vindar og inniheldur hann íslensk þjóðlög í útsetningum Stefáns S. Stefánssonar en áður hefur komið út í sömu röð Vikivaki - Songs From The Saga Island (1992) sem og var gefinn út í ósunginni útgáfu sem Vikivaki - Melodies In The Midnight Sun. Þessi diskaröð kallast Icelandic Folksongs og segir Stefán fyrsta diskinn hafa verið samsafn af helstu og algengustu þjóðlögum Íslendinga. MYNDATEXTI: Stefán S. Stefánsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir