Stefán Stefánsson

Þorkell Þorkelsson

Stefán Stefánsson

Kaupa Í körfu

Nýlega kom út hljómdiskurinn Vikivaki - Vindar og inniheldur hann íslensk þjóðlög í útsetningum Stefáns S. Stefánssonar en áður hefur komið út í sömu röð Vikivaki - Songs From The Saga Island (1992) sem og var gefinn út í ósunginni útgáfu sem Vikivaki - Melodies In The Midnight Sun. Þessi diskaröð kallast Icelandic Folksongs og segir Stefán fyrsta diskinn hafa verið samsafn af helstu og algengustu þjóðlögum Íslendinga. MYNDATEXTI: Stefán S. Stefánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar