Landsliðsæfing

Ragnar Axelsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti norska landsliðinu í Egilshöll síðdegis í dag í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Norðmenn geta státað af heims- og ólympíumeistaratitli í kvennaknattspyrnu og hefur liðið verið í fremstu röð í heiminum undanfarin ár. Síðari leikurinn fer fram í Ósló á laugardag og það lið sem nær betri árangri samanlagt kemst í úrslit keppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar