Óskar Þór Karlsson

Jim Smart

Óskar Þór Karlsson

Kaupa Í körfu

Óskar Þór Karlsson, formaður Samtaka fiskvinnslu án útgerðar, vill að komið verði á eðlilegum samkeppnisskilyrðum á íslenzka fis SFÁÚ telja að mikið vanti upp á að eðlileg samkeppnisskilyrði ríki í fiskvinnslu á Íslandi. Hjörtur Gíslason ræddi málið við Óskar Þór Karlsson, formann samtakanna. Samtök fiskvinnslu án útgerðar hafa nú starfað í rúm tíu ár og snýst barátta þeirra um að koma á því sem þau nefna eðlilega samkeppni á fiskkaupamarkaðnum á Íslandi. Samtökin hafa margt við stöðuna í dag að athuga. Þau vilja fjárhagslegan aðskilnað vinnslu og veiða og vilja fá að bjóða í þann fisk, sem sendur er utan óunninn í gámum. Samtökin vilja í raun að þessi fiskur verði boðinn upp hér á landi og geti erlendir kaupendur tekið þátt í slíkum uppboðum. Hæstbjóðandi fái svo fiskinn. MYNDATEXTI: Formaðurinn Óskar Þór Karlsson hefur verið í forystu Samtaka fiksvinnslu án útgerðar frá frá upphafi stofnunar samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar