Ómar Óskarsson og Jóhann Örn

Ragnar Axelsson

Ómar Óskarsson og Jóhann Örn

Kaupa Í körfu

Frystitogarinn Wiesbaden var 71 dag í veiðiferð í Barentshafi og tók um 1.300 tonn af þorski SJÓMENNSKUNNI fylgja oft langar fjarvistir frá fjölskyldu og vinum og mörgum landkrabbanum er fyrirmunað að skilja hvernig sjómenn halda geðheilsunni þegar þeir eru langtímum á sjó án þess að stíga fæti á fast land, í margar vikur eða jafnvel mánuði MYNDATEXTI: Heim af sjónum Jóhann Örn tók vel á móti föður sínum, Ómari Óskarssyni, bátsmanni á Wiesbaden, eftir 71 dags veiðiferð í Barentshafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar