Ísland - Noregur 7:2

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Noregur 7:2

Kaupa Í körfu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola stóran skell gegn stöllum sínum frá Noregi í fyrri einvígisleik þjóðanna um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Á myndinni hér að ofan á Ásta Árnadóttir í höggi við Dagny Mellgren en Mellgren var íslensku vörninni afar erfið í leiknum og lagði upp fjölmörg færi auk þess að skora mark.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar