Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarfulltrúi mun taka við af Þórólfi Árnasyni sem borgarstjóri. Var það sameiginleg niðurstaða allra fulltrúa Reykjavíkurlistans en Stefán Jón Hafstein, oddviti Samfylkingarinnar, kynnti hana á fundi í Ráðhúsinu í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar