Starfsmenn bensínstöðva

Starfsmenn bensínstöðva

Kaupa Í körfu

Sumir viðskiptavinanna ausa úr skálum reiði sinnar þegar þeir koma að versla á bensínstöð Skeljungs við Bústaðaveg, að sögn Klemenar Hallgrímssonar, sem starfar þar sem vaktstjóri. Hann segir þetta vera fólk á öllum aldri, en bætir því við að þessir aðilar séu þó frekar fáir. Einn og einn komi til þess að pústa vegna óánægju með samráð olíufélaganna. MYNDATEXTI: Klemens Hallgrímssyni þykir pirrandi að þurfa að sitja undir skömmum viðskiptavinanna vegna samráðs olíufélaganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar