Halldór Guðmundsson kynnir nýja bók um Halldór Laxnes

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Guðmundsson kynnir nýja bók um Halldór Laxnes

Kaupa Í körfu

Halldór Guðmundsson segist í væntanlegri ævisögu sinni um Halldór Laxness fyrst og fremst hafa elt þrjá þræði, þ.e. sköpunarþrá, metnað og sjálfstraust skáldsins. MYNDATEXTI: Fullt var í Geirsbúð þar sem Halldór Guðmundsson kynnti væntanlega ævisögu sína um Halldór Laxness á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar