Nýr borgarstjóri kynntur

Nýr borgarstjóri kynntur

Kaupa Í körfu

Tilkynnt var á fundi sem fréttamenn voru boðaðir til kl. 18.30 í Ráðhúsinu í gær að samþykkt hefði verið einróma í borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans að Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarfulltrúi tæki við embætti borgarstjóra þegar Þórólfur Árnason lætur af því embætti 30. nóvember. MYNDATEXTI: Stefán Jón Hafstein greinir fréttamönnum frá samþykkt borgarstjórnarflokks R-listans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar