Katrín, Kristinn og Hugrún myndskreyttu bók

Sverrir Vilhelmsson

Katrín, Kristinn og Hugrún myndskreyttu bók

Kaupa Í körfu

BÆKUR Meðal jólabókanna í ár er ein dálítið óvenjuleg. Þetta er bókin Raggi litli lendir í jólasveinalandinu eftir Harald S. Magnússon sem þrír krakkar úr 5. og 6. bekk Varmárskóla í Mosfellsbæ myndskreyta. Raggi litli lendir í helli jólasveinanna en þar búa Grýla, Leppalúði, jólasveinarnir og auðvitað jólakötturinn. MYNDATEXTI: Myndskreyttu: Katrín Ísafold Guðnadóttir, Kristinn Rafn Guðmundsson og Hugrún Þorsteinsdóttir teiknuðu myndirnar í bókinni Raggi litli í jólasveinalandinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar