Hressar konur
Kaupa Í körfu
Þær voru léttklæddar þessar hressu konur sem voru að leggja upp í gönguför í góða veðrinu á Akureyri á dögunum. Lagt var af stað frá sundlauginni og ferðinni heitið að Háhóli handan bæjarins, 7-8 kílómetra leið. Um 15 konur í bænum synda á hverjum degi í Sundlaug Akureyrar sér til heilsubótar. Þær kalla sig Átturnar, vísa með nafninu til þess að þær tínast ofan í laug um áttaleytið á morgnana. Auk þess að synda gera þær ýmislegt sér til skemmtunar, fara til að mynda í kaffi í bakaríi bæjarins tvisvar í mánuði eftir sundsprett og þá er Háhólsgangan árviss viðburður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir