Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

HVAÐ ER Í MATINN? Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir "Það gengur ekki fyrir mig að kaupa stórt inn fyrir langan tíma, þá skemmist bara hjá mér maturinn," segir Jónína. Jónína Ragnheiður Kristjánsdóttir er fædd og uppalin í Biskupstungum en hún hefur búið ein í Reykjavík síðastliðin sex ár og kaupir því svolítið öðruvísi inn en þeir sem halda stórt heimili. MYNDATEXTI: Allt í matarkörfu Jónínu er rammíslenskt: Skyr, kartöflur, rabarbarasultan, kjötfars, mjólk og ostur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar