Hjálmar Vilhjálmsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjálmar Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

Hlýnun sjávar vegna gróðurhúsaáhrifa Líklegt er talið að hlýnun sjávar á norðurskautssvæðinu, þar með talið við Ísland, muni verða til þess að sumir fiskstofnar, sem til þessa, hafa haldið sig sunnar leiti norður á bóginn og að vaxtarhraði nytjafiskistofna muni vaxa. MYNDATEXTI: Hjálmar Vilhjálmsson: "Ætla má að með hlýnun sjávar við Ísland fari að bera meira á suðrænni fisktegundum á Íslandsmiðum eins og t.d. kolmunna, makríl, túnfiski og síðast en ekki síst að norska vorgotssíldin taki upp fyrra göngumynstur og hafi vetursetu hér við land."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar