Síld

Kristján Kristjánsson

Síld

Kaupa Í körfu

Það hefur verið mikið að gera í síldinni hjá Loðnuvinnslunni hf. undanfarnar vikur. Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að tekið hefur verið á móti 3.600 tonnum af síld sem nánast öll hefur farið í söltun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar