Kalka Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Kalka Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Ráðgjafar sem bæjarstjórn Reykjanesbæjar fékk til meta kosti þess og galla að taka þátt í samstarfi á vegum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum leggja til að athugað verði með að leggja SSS niður í núverandi mynd og að rekstur einstakra stofnana þess verði annaðhvort tekinn yfir af Reykjanesbæ eða stofnað hlutafélag um rekstur þeirra. MYNDATEXTI: Kalka verði hlutafélag Ný Sorpeyðingarstöð Suðurnesja í Helguvík, Kalka, er stærsta samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar