Bjarni Haraldsson - Sauðárkrókur
Kaupa Í körfu
Lítil fólksfækkun hefur orðið í Skagafirði en Siglfirðingum hefur fækkað um nærri fimmtung á einum áratug Skagafjörður er fjölmennasta byggðarlagið á Norðurlandi vestra. Þar hefur umræðan að undanförnu einkennst af átökum um virkjunar- og stóriðjumál.... Verslun Haraldar Júlíussonar hefur verið starfandi á Sauðárkróki allt frá árinu 1919 og er líklega í hópi fárra alvöru krambúða sem enn eru í fullum rekstri hér á landi. Þegar inn er komið er eins og tíminn hafi staðið í stað, nær engu hefur verið breytt í 85 ár ef vörurnar eru undanskildar. Sonur Haraldar heitins, Bjarni, er enn að störfum í versluninni, 45 árum eftir að hann tók alfarið við rekstrinum af föður sínum. Samhliða þessu hefur Bjarni stundað vöruflutninga milli Reykjavíkur og Sauðárkróks til margra ára. Hér stendur Bjarni við bensíndæluna en allt frá árinu 1930 hefur verslunin haft umboð fyrir BP og síðar Olís. Segja má að búið sé að "friða" Bjarna en ákveðið hefur verið að verslunin verði deild innan Byggðasafns
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir