Kjartan Ólafsson

Kristján Kristjánsson

Kjartan Ólafsson

Kaupa Í körfu

Þjóðmálakönnun RHA um jákvæða þróun í byggðamálum ÍBÚAR í Eyjafirði og Suður-Þingeyjarsýslu hafa mismikla trú á jákvæðri þróun eigin byggðarlaga á næstu árum að því er fram kemur í þjóðmálakönnun Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri. Könnunin, sem var símakönnun, náði til 970 manns á aldrinum 18 til 80 ára og var gerð 1. til 24. október síðastliðinn. Könnunin náði til fólks í Eyjafirði en að auki voru til staðar upplýsingar úr könnun meðal fólks í Suður-Þingeyjarsýslu. MYNDATEXTI: Könnun Kjartan Ólafsson gerði grein fyrir niðurstöðu könnunarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar