Fjósið á Mánárbakka
Kaupa Í körfu
Bændurnir sem reka nyrsta fjós landsins fylla alla bása og framleiða aðeins úrvalsmjólk Fjósum hefur fækkað um nærri helming í Þingeyjarsýslu á tuttugu árum. Það þykir því gleðiefni þegar menn taka sig til og auka framleiðslu sína. Atli Vigfússon fréttaritari heimsótti bændur í nyrsta fjósi landsins en þeir eru að auka við sig. Á Mánárbakka á Tjörnesi sem er nyrsta býli í Suður-Þingeyjarsýslu og jafnframt nyrsta kúabú landsins, var nýlega farið í að fylla fjósið af kúm. Það hafði ekki verið nema rúmlega hálft áður og var keyptur kvóti til þess að ná þessari aukningu. Alls er um 32 bása að ræða ásamt geldneytaaðstöðu. MYNDATEXTI: Í fjósverkunum Máni Snær Bjarnason tekur fullan þátt í störfunum með foreldrum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir