Leikskólinn Hraunborg

Morgunblaðið/ÞÖK

Leikskólinn Hraunborg

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR á leikskólanum Hraunborg blésu á kertin á afmælisköku í gær, en afmælisbarnið var leikskólinn þeirra sem er 20 ára um þessar mundir. Afmælissöngurinn var svo að sjálfsögðu sunginn áður en börnin og aðrir gestir gæddu sér á afmæliskökunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar