Síldarsöltun

Albert Kemp

Síldarsöltun

Kaupa Í körfu

SÍLDARLÖNDUN á Fáskrúðsfirði er í fullum gangi, og hefur þegar verið landað um 3.400 tonnum af síld, sem hefur mestmegnis verið veidd af Hoffelli SU-80. Þegar hafa verið söltuð síldarflök í um 15 þúsund tunnur og heilsöltuð síld í um 3.000 tunnur til viðbótar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar