Frumsýning á mynd í Húsdýragarðinum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Frumsýning á mynd í Húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

.Þær heita Skoppa og Skrítla, litríku og glaðlegu verurnar tvær sem þykir vænt um börn og dýr. Nú hafa þær gert 40 mínútna mynd sem heitir Skoppa og Skrítla í Húsdýragarðinum, og er fyrir allra yngstu áhorfendurnar MYNDATEXTI: Meira en lítið hressar á frumsýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar