Víkingur - Valur 23:28

Víkingur - Valur 23:28

Kaupa Í körfu

REFSING fyrir mistök var hörð þegar Valur sótti Víkinga heim í Víkina í gærkvöldi. Í hvert sinn sem Víkingar slógu aðeins af eða misstu einbeitingu gengu Valsmenn á lagið, skoruðu eitt til þrjú mörk í hvert sinn og það gerði gæfumuninn í lokin þegar Valur vann 28:23. Sigurinn er því sætari vegna þess að Víkingur vann fyrri leik liðanna með 8 mörkum. MYNDATEXTI:Valsmaðurinn Heimir Örn Árnason er hér að brjóta sér leið í gegnum vörn Víkings í Víkinni í gærkvöldi. Andri Berg Haraldsson og Brjánn Bjarnason eru til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar