Á flugi

Ragnar Axelsson

Á flugi

Kaupa Í körfu

ÞEGAR kólna tekur fara farfuglarnir að koma sér af landi brott. Engu er líkara en þessi rólyndislegi svanahópur, sem hafði það náðugt á túni á Suðurlandi á dögunum, sé að hleypa þessum stærðar gæsahópi af stað á undan sér í utanlandsferðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar