Ragnar Arnalds

Sverrir Vilhelmsson

Ragnar Arnalds

Kaupa Í körfu

Hann var harðákveðinn í að verða ekki stjórnmálamaður. En á meðan hann velktist í vafa um verkfræðing eða rithöfund náði pólitíkin tökum á honum og leiddi hann inn á Alþingi, til flokksformennsku og í ráðherrastól. En rithöfundurinn í honum gafst ekki upp, heldur heimsótti hann í fjármálaráðuneytið, og þegar stjórnmálunum sleppti tók rithöfundurinn öll völd. Ragnar Arnalds hefur skrifað átta leikrit og sendir nú frá sér sína fyrstu skáldsögu ... MYNDATEXTI: Ragnar Arnalds: Hefur skrifað sögulega skáldsögu, þar sem líf Þórdísar í Sólheimum leikur á yfirborðinu en undir niðri geisa átök æðstu ráðamanna landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar