Ástráður Hreiðarsson

Jim Smart

Ástráður Hreiðarsson

Kaupa Í körfu

Í dag er Alþjóðadagur sykursjúkra en þetta er fæðingardagur Frederick Banting sem átti stóran þátt í að einangra insúlínið fyrir rúmum 80 árum. .........Komur sjúklinga á göngudeild sykursjúkra á Landspítala - háskólasjúkrahúsi voru á síðasta ári 5.000 talsins en að sögn Ástráðs Hreiðarssonar yfirlæknis fjölgar þeim stöðugt ár frá ári. Nú eru liðin þrjátíu ár frá því að göngudeildin var opnuð en forgöngu í málinu höfðu Samtök sykursjúkra og Þórir Helgason yfirlæknir. Þetta voru sannkölluð tímamót þar sem þjónusta við sykursjúka varð í fyrsta skipti skipulögð og sérhæfð. MYNDATEXTI: Ástráður segir göngudeild sykursjúkra hafa bætt þjónustu gríðarlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar