Edduverðlaunin 2004
Kaupa Í körfu
KALDALJÓS kom, sá og sigraði á Edduhátíðinni í gær og fékk fimm verðlaun. Myndin var útnefnd besta myndin auk þess sem Ingvar E. Sigurðsson fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki, Kristbjörg Kjeld fyrir besta leik í aukahlutverki, Hilmar Oddsson fyrir leikstjórn og myndin fékk einnig verðlaun fyrir flokkinn Hljóð og mynd. Ómar Ragnarsson var valinn sjónvarpsmaður ársins, Spaugstofan var valin skemmtiþáttur ársins og Sjálfstætt fólk var sjónvarpsþáttur ársins. Mikið var um dýrðir eins og endranær á Eddunni og umgjörð hátíðarinnar öll hin glæsilegasta en hátíðin fór fram á Nordica hóteli. Kristján Kristjánsson og Helga Braga Jónsdóttir voru kynnar kvöldsins. MYNDATEXTI:Kristján Kristjánsson og Helga Braga voru kynnar kvöldsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir