Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

Árið 2004 verður án efa í minnum haft fyrir ýmsar sakir. Ljóst er að breytingar á fasteignalánamarkaði hafa líklega aldrei verið hraðari og fjölbreytilegri en sem er af þessu ári. Samkeppnin braust út í sinni skýrustu mynd fyrir viðskiptavini bankanna. MYNDATEXTI:Frá Akureyri. Séð yfir hluta Oddeyrarinnar og Glerárhverfis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar