Jólaljós

Kristján Kristjánsson

Jólaljós

Kaupa Í körfu

Húsið við Áshlíð 11 er jafnan hið fyrsta á Akureyri til að skrýðast jólabúningi. Á því er engin undantekning í ár. Hjónin Ragnar Sverrisson og Guðný Jónsdóttir hófu nú um helgina að skreyta híbýli sín, en þar er mikið verk að vinna þannig að þau njóta aðstoðar sona sinna við verkefnið. Á myndinni eru bræðurnir Jón M. og Ragnar Þór Ragnarssynir í körfu að hengja jólaljósin í eitt grenitrjánna í garðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar