Jólaljós
Kaupa Í körfu
Húsið við Áshlíð 11 er jafnan hið fyrsta á Akureyri til að skrýðast jólabúningi. Á því er engin undantekning í ár. Hjónin Ragnar Sverrisson og Guðný Jónsdóttir hófu nú um helgina að skreyta híbýli sín, en þar er mikið verk að vinna þannig að þau njóta aðstoðar sona sinna við verkefnið. Á myndinni eru bræðurnir Jón M. og Ragnar Þór Ragnarssynir í körfu að hengja jólaljósin í eitt grenitrjánna í garðinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir