Ísland - Noregur 7:2

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Noregur 7:2

Kaupa Í körfu

ÅGE Steen var á milli steins og sleggju eftir síðari leik norska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn íslenska liðinu þrátt fyrir, 8:3, samanlagðan sigur liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Steen stjórnaði liðinu í síðasta sinn á laugardaginn í "Valhöll", knattspyrnuhúsi í eigu Vålerenga við Helsfyr í Ósló. MYNDATEXTI: Erla Hendriksdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, spyrnir knettinum að marki Norðmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar