Borgarstjórn

Ragnar Axelsson

Borgarstjórn

Kaupa Í körfu

SKULDAHALINN er kominn aftur á kreik, en sá kom fyrst fram á sjónarsviðið í síðustu borgarstjórnarkosningum. Skuldahalinn er á vegum Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) og mætti í Ráðhúsið í gær til að mótmæla auknum álögum á borgarbúa, að sögn Skapta Arnar Ólafssonar, stjórnarmanns í SUS. Það var Ólafur Hvanndal sem brá sér í gervi Skuldahalans í gær. "Þetta eru táknræn mótmæli. Verið er að hækka skatta á borgarbúa og við vildum vekja athygli á því. Ungir sjálfstæðismenn vilja auðvitað skattalækkanir en ekki skattahækkanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar