Sigvaldi Torfason

Jim Smart

Sigvaldi Torfason

Kaupa Í körfu

Hjartastopp í kennslustund í Slysavarnaskólanum HJARTASTUÐTÆKI ættu að vera sem víðast þar sem fólk getur fengið hjartaáfall hvar sem er, segir Sigvaldi Torfason, leiðbeinandi í Slysavarnaskóla sjómanna, en hann fékk að reyna hálfsjálfvirkt hjartastuðtæki á eigin persónu þegar hann fór í hjartastopp í miðri kennslustund. MYNDATEXTI: Sigvaldi Torfason með tækið sem notað var til að bjarga lífi hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar