Krakkar án kennslu

Krakkar án kennslu

Kaupa Í körfu

Mikil röskun varð á skólastarfi í flestum grunnskólum landsins í gær Tilkynntu veikindi eða um veikindi barna sinna Um 15-20% kennara mættu til vinnu í grunnskólum Reykjavíkur í gærmorgun, að því er fram kemur í yfirliti um forföll og kennslu sem lagt var fram á fundi fræðsluráðs síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Fáir kennarar mættu í Hlíðaskóla í Reykjavík í gærmorgun. Vinkonurnar Erla Gunnarsdóttir og Selma Margrét Karlsdóttir fóru því snemma heim. Á leiðinni köstuðu þær sér í snjóinn og gerðu "engla".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar