Viðurkenningin Lóð á vogarskálina afhent

Jim Smart

Viðurkenningin Lóð á vogarskálina afhent

Kaupa Í körfu

Fyrirtækin ISS Ísland og Landsvirkjun hlutu viðurkenninguna "Lóð á vogarskálina" fyrir framlag sitt til að auðvelda starfsfólki að samræma einkalíf og starf. Viðurkenningin var veitt af Hollvinum hins gullna jafnvægis á ráðstefnunni Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi sem haldin var í gær. MYNDATEXTI: Jón Trausti Leifsson aðstoðarframkvæmdastjóri, Ólöf Þórðardóttir, starfsmannastjóri ISS, og Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, tóku við viðurkenningunni. T.h. eru Þórólfur Árnason borgarstjóri, Linda Rut Benediktsdóttir, ritstjóri www.hgj.is, og Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar