Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Helgi Bjarnason

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Kaupa Í körfu

Afmælishátíð og "opið hús" í dag í tilefni af fimmtíu ára afmæli Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja "Þetta er skemmtilegt starf. Maður er alltaf að finna eitthvað nýtt sem maður hafði ekki hugmynd um áður," segir Gylfi Guðmundsson, fyrrverandi skólastjóri Njarðvíkurskóla, sem er að rita sögu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Í dag eru nákvæmlega fimmtíu ár frá því Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs tók til starfa. Af því tilefni er boðið til afmælishátíðar í húsakynnum stofnunarinnar. MYNDATEXTI: Afmæli Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs var tekið í notkun fyrir nákvæmlega fimmtíu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar