Snjóar í Reykjavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Snjóar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Snjór er yfir öllu í Reykjavík eftir að snjó kyngdi niður í borginni í fyrradag. Trén eru skrýdd hvítu og barrtrén óneitanlega jólaleg að sjá. Vetrarveðrið hafði sín áhrif á bílaumferð en börnin tóku í staðinn fram vetrartækin og renna sér á þeim hvar sem brekku er að finna. Útlit er fyrir ágætis sleðaveður næstu daga þótt kalt verði í veðri því það verður bjart syðra en éljaangur norðanlands og austan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar